Innlent

Lagt af stað eftir Svölunni

Ákveðið hefur verið að Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Hafbjörg frá Neskaupsstað freisti þess að finna og bjarga skútunni Svölu en áhöfn hennar var bjargað og flutt til lands með þyrlu LHG sl. nótt. Hafbjörg mun leggja af stað nú síðdegis og er reiknað með að ferðin geti tekið allt að 2 sólarhringa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×