Sport

Tveir leikir í kvöld - Boltavakt

Tveir leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld, annars vegar eigast við Valur og Keflavík á Hlíðarenda klukkan 19:15 og hins vegar Þróttur og FH á Laugardalsvelli klukkan 20. Leikur Þróttar og FH verður í beinni í á Sýn og einnig verður hægt að fylgjast með leikjunum hér á BOLTAVAKT Vísis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×