Erlent

Salmonellutilfellum fjölgar enn

Tilfellum vegna salmonellusýkinga fjölgar stöðugt á Spáni og eru staðfest tilfelli nú orðin yfir tólf hundruð talsins. Einn karlmaður á tíræðisaldri lést af völdum sýkingarinnar í gær en búið er að innkalla alla kjúklingana úr matvöruverslunum í landinu vegna málsins. Tilfellin eru öll rakin til kjúklinga frá matvælafyrirtækinu Sada á Spáni og hafa Spánverjar verið hvattir til að borða ekki kjúkling á næstu vikum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×