Bandaríkjamaður stærstur í Scribona 25. nóvember 2005 07:45 Bandaríski fjárfestirinn David Marcus er orðinn stærsti hluthafinn í sænska fyrirtækinu Scribona. M2 Capital Management, sem er fjárfestingarfélag í hans eigu, keypti um nítján prósenta hlut af Bure fyrir rúman einn milljarð. Straumur-Burðarás hefur átt um sautján prósenta hlut í félaginu frá því í vor. "Við töldum fyrirtækið lágt metið," sagði Friðrik Jóhannsson, fyrrum framkvæmdastjóri Burðaráss, um kaupin. Scribona er alhliða upplýsingatæknifyrirtæki sem selur bæði vélbúnað og hugbúnað. Vélbúnaðurinn er þó stærri hluti rekstrarins. Afkoma félagsins hefur verið slök undanfarin ár en ráðist hefur verið í hagræðingu sem á að skila sér í bættum rekstri. Scribona er með fjórtán prósenta markaðshlutdeild í sölu á tölvubúnaði á Norðurllöndunum. Tap varð á rekstri félagsins á fyrstu níu mánuðum þessa árs samvkæmt uppgjöri félagsins. Gengi hlutabréfa í Scribona hækkaði nokkuð eftir viðskiptin eða um tæp fimm prósent. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski fjárfestirinn David Marcus er orðinn stærsti hluthafinn í sænska fyrirtækinu Scribona. M2 Capital Management, sem er fjárfestingarfélag í hans eigu, keypti um nítján prósenta hlut af Bure fyrir rúman einn milljarð. Straumur-Burðarás hefur átt um sautján prósenta hlut í félaginu frá því í vor. "Við töldum fyrirtækið lágt metið," sagði Friðrik Jóhannsson, fyrrum framkvæmdastjóri Burðaráss, um kaupin. Scribona er alhliða upplýsingatæknifyrirtæki sem selur bæði vélbúnað og hugbúnað. Vélbúnaðurinn er þó stærri hluti rekstrarins. Afkoma félagsins hefur verið slök undanfarin ár en ráðist hefur verið í hagræðingu sem á að skila sér í bættum rekstri. Scribona er með fjórtán prósenta markaðshlutdeild í sölu á tölvubúnaði á Norðurllöndunum. Tap varð á rekstri félagsins á fyrstu níu mánuðum þessa árs samvkæmt uppgjöri félagsins. Gengi hlutabréfa í Scribona hækkaði nokkuð eftir viðskiptin eða um tæp fimm prósent.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira