Gunga og drusla 13. júní 2004 00:01 Það er gömul og ný saga að "hvað höfðingjarnir hafast að, hinir meina sér leyfist það". Það gildir t.d. um talsmáta þeirra sem mest eru áberandi í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Hann smitar út frá sér. Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda hefur undanfarna daga verið að leita að Ólafi Ragnari Grímssyni til að fá hann til þátttöku í kappræðum í sjónvarpi. En þegar Ástþór er annars vegar virðist jörðin hafa gleypt forsetann. Í gær greip Ástþór til þess að senda frá sér opið bréf til forsetans með yfirskriftinni Ertu "gunga" og "drusla"? Kemst hann þar svo að orði: "Svo vísað sé til frægra ummæla af Alþingi sem féllu fyrir nokkrum vikum frá samherja þínum í pólitík, spyr ég nú hvort þú sért sú "gunga og drusla" að þora ekki að mæta mér í umræðuþætti og ræða synjun forseta að skrifa undir svokölluð "fjölmiðlalög". Þetta mál hlýtur að vera það stærsta í yfirstandandi kosningabaráttu, því í kjölfar ákvörðunar þinnar að skrifa ekki undir "fjölmiðlalögin" hafa risið upp háværar raddir um breytingar á stjórnarskrá varðandi málskotsréttinn og jafnvel rætt að leggja beri forsetaembættið niður. Hér er alvarlega vegið að embættinu í kjölfar þess dómgreindarleysis sem þú hefur sýnt í embætti". Staksteinar aftur Staksteinar Morgunblaðsins hafa verið endurvaktir fyrir þjóðmálaskrif eftir að hafa verið tilvitnanasafn um árabil. Er ástæða til að gleðjast yfir því enda var þessi þáttur forðum daga oft skemmtilegt lesefni blaðsins, þótt hann hafi að vísu ekki verið það málefnalegasta sem blaðið bauð upp á. En það er svo tímanna tákn að hinir nýju Staksteinar eru ekki notaðir til að "skjóta á" vinstri menn og "kommúnista", enda eru þeir víst flestir horfnir af sjónarsviðinu, heldur vondu kaupmennina í Baugi og "búðarþjóna" þeirra á Norðurljósum. Í fyrradag var það Stöð 2 sem var tekin í kennslustund í blaðamennsku og í gær Fréttablaðið - hvort tveggja af hinu alkunna lítillæti Morgunblaðsmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Það er gömul og ný saga að "hvað höfðingjarnir hafast að, hinir meina sér leyfist það". Það gildir t.d. um talsmáta þeirra sem mest eru áberandi í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Hann smitar út frá sér. Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda hefur undanfarna daga verið að leita að Ólafi Ragnari Grímssyni til að fá hann til þátttöku í kappræðum í sjónvarpi. En þegar Ástþór er annars vegar virðist jörðin hafa gleypt forsetann. Í gær greip Ástþór til þess að senda frá sér opið bréf til forsetans með yfirskriftinni Ertu "gunga" og "drusla"? Kemst hann þar svo að orði: "Svo vísað sé til frægra ummæla af Alþingi sem féllu fyrir nokkrum vikum frá samherja þínum í pólitík, spyr ég nú hvort þú sért sú "gunga og drusla" að þora ekki að mæta mér í umræðuþætti og ræða synjun forseta að skrifa undir svokölluð "fjölmiðlalög". Þetta mál hlýtur að vera það stærsta í yfirstandandi kosningabaráttu, því í kjölfar ákvörðunar þinnar að skrifa ekki undir "fjölmiðlalögin" hafa risið upp háværar raddir um breytingar á stjórnarskrá varðandi málskotsréttinn og jafnvel rætt að leggja beri forsetaembættið niður. Hér er alvarlega vegið að embættinu í kjölfar þess dómgreindarleysis sem þú hefur sýnt í embætti". Staksteinar aftur Staksteinar Morgunblaðsins hafa verið endurvaktir fyrir þjóðmálaskrif eftir að hafa verið tilvitnanasafn um árabil. Er ástæða til að gleðjast yfir því enda var þessi þáttur forðum daga oft skemmtilegt lesefni blaðsins, þótt hann hafi að vísu ekki verið það málefnalegasta sem blaðið bauð upp á. En það er svo tímanna tákn að hinir nýju Staksteinar eru ekki notaðir til að "skjóta á" vinstri menn og "kommúnista", enda eru þeir víst flestir horfnir af sjónarsviðinu, heldur vondu kaupmennina í Baugi og "búðarþjóna" þeirra á Norðurljósum. Í fyrradag var það Stöð 2 sem var tekin í kennslustund í blaðamennsku og í gær Fréttablaðið - hvort tveggja af hinu alkunna lítillæti Morgunblaðsmanna.
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun