Sport

Jóhannes kom inn á í sigurleik

Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu sextán mínúturnar með Leicester í sigurleik liðsins gegn Derby 2-1 í ensku fyrstu deildinni í gærkvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóhannesar Karls með liðinu en hann fékk leikheimild frá Real Betis rétt fyrir leikinn. Nottingham Forest og Ipswich skildu jöfn 1-1 og Wolves og Preston gerðu 2-2 jafntefli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×