Sport

Guðmundur enn á sigurbraut

Borðtennisspilarinn Guðmundur E. Stephensen og félagar hans í Malmö FF héldu áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni þegar þeir lögðu Gröstorps IFH 6-0. Guðmundur og félagar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×