Frá degi til dags 2. júlí 2004 00:01 Kurr í sagnfræðingum Nokkur kurr hefur verið í sagnfræðingum og söguáhugafólki vegna styrkveitingar Menningarsjóðs til Bókafélagsins Uglu ehf. sem ætlar að endurútgefa bækur Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein frá árinu 1961 og er þetta þriðja útgáfan. Bókin vakti mikinn styr á sínum tíma vegna aðdáunar Kristjáns á Hannesi, sem sögð er jaðra við að vera blætiskennd. Hann reit meðal annars: "[menn] af öllum flokkum heillast af persónu Hannesar Hafsteins, hinum fallega, sterka, ljúfa og drengilega manni..." Það er Jakob F. Ásgeirsson, "hinn orðprúði dálkahöfundur Viðskiptablaðsins," eins og Páll Björnsson sagnfræðingur kemst að orði, sem ritstýrir verkinu. Guðjón Friðriksson ritar um þessar mundir ævisögu ráðherrans og þykir mörgum það nóg því bækur Kristjáns eru óvíða taldar eiga mikið erindi við samtímann. Davíð Oddsson hefur meðal annars sagt blasa við að þær séu "skrifaðar af einlægum aðdáanda" og gjaldi þess. Dempaður ósigur Sitt sýnist hverjum um viðbrögð ráðamanna og fyrirætlanir varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fram á að fara um fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar. Rætt er um þátttökuskilyrði sem varnarleik, svona til að dempa ósigurinn. Þeir fyrirfinnast þó líka sem telja að með þátttökuskilyrðum séu menn frekar að horfa fram í tímann og hugsa um þjóðaratkvæðagreiðslur sem, að settu fordæmi, kunni að fylgja í kjölfarið. Vitað mál sé að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi, en verið sé að búa í haginn fyrir seinni tíma átök. Tapaðar orrustur Enn af töpuðum orrustum því fregnir berast af því að Davíð Oddsson ætli að hitta George W. Bush næsta þriðjudag til að ræða "alþjóðamál og samskipti landanna" að því er sagði í tilkynningu forsætisráðuneytisins. Ekki kom fram hvort þær umræður fælu líka í sér atvinnumál á Suðurnesjum, en fyrir dyrum stendur enn frekari samdráttur og endurskipulagning herafla Bandaríkjanna um allan heim. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Kurr í sagnfræðingum Nokkur kurr hefur verið í sagnfræðingum og söguáhugafólki vegna styrkveitingar Menningarsjóðs til Bókafélagsins Uglu ehf. sem ætlar að endurútgefa bækur Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein frá árinu 1961 og er þetta þriðja útgáfan. Bókin vakti mikinn styr á sínum tíma vegna aðdáunar Kristjáns á Hannesi, sem sögð er jaðra við að vera blætiskennd. Hann reit meðal annars: "[menn] af öllum flokkum heillast af persónu Hannesar Hafsteins, hinum fallega, sterka, ljúfa og drengilega manni..." Það er Jakob F. Ásgeirsson, "hinn orðprúði dálkahöfundur Viðskiptablaðsins," eins og Páll Björnsson sagnfræðingur kemst að orði, sem ritstýrir verkinu. Guðjón Friðriksson ritar um þessar mundir ævisögu ráðherrans og þykir mörgum það nóg því bækur Kristjáns eru óvíða taldar eiga mikið erindi við samtímann. Davíð Oddsson hefur meðal annars sagt blasa við að þær séu "skrifaðar af einlægum aðdáanda" og gjaldi þess. Dempaður ósigur Sitt sýnist hverjum um viðbrögð ráðamanna og fyrirætlanir varðandi þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fram á að fara um fjölmiðlalög Davíðs Oddssonar. Rætt er um þátttökuskilyrði sem varnarleik, svona til að dempa ósigurinn. Þeir fyrirfinnast þó líka sem telja að með þátttökuskilyrðum séu menn frekar að horfa fram í tímann og hugsa um þjóðaratkvæðagreiðslur sem, að settu fordæmi, kunni að fylgja í kjölfarið. Vitað mál sé að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi, en verið sé að búa í haginn fyrir seinni tíma átök. Tapaðar orrustur Enn af töpuðum orrustum því fregnir berast af því að Davíð Oddsson ætli að hitta George W. Bush næsta þriðjudag til að ræða "alþjóðamál og samskipti landanna" að því er sagði í tilkynningu forsætisráðuneytisins. Ekki kom fram hvort þær umræður fælu líka í sér atvinnumál á Suðurnesjum, en fyrir dyrum stendur enn frekari samdráttur og endurskipulagning herafla Bandaríkjanna um allan heim.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar