Erlent

Lögreglan komin á sporið

Lögreglan i Lynkjöping í Svíþjóð hefur fengið fjölmargar ábendingar vegna rannsóknarinnar á morðunum á átta ára gömlum dreng og 56 ára konu sem myrt voru í bænum á þriðjudaginn. Lögregla telur sig hafa fundið hnífinn sem morðinginn notaði. Í nótt handtók hún svo dyravörð á þrítugsaldri sem nú er í yfirheyrslu. Samkvæmt fréttum sænskra fjölmiðla átti hann í deilum við föður drengsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×