Erlent

Fyrstu viðbrögð mismunandi

"Í slíku ástandi geta viðbrögðin verið allt frá miklum sýnilegum viðbrögðum og æsingi í það að vera eiginlega slétt sama." Jóhann er verkefnisstjóri sálræns stuðnings hjá Rauða krossinum og hefur reynslu af því að vinna við áfallahjálp á hörmungarsvæðum og var sendur til Íran af Rauða krossinum eftir jarðskjálftana þar fyrir ári síðan. "Hvað varðar áfallahjálp eru í sjálfu sér lítið hægt að gera fyrstu sólarhringana. Fyrstu verkefnin eru að gera hlutina örugga í kring um þig. Um leið og umhverfið verður öruggt er hægt að vinna úr sálrænu erfiðleikunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×