Erlent

Morðingi óléttrar konu fyrir rétt

Meintur morðingi konu sem myrt var í Bandaríkjunum í síðustu viku kom í gær fyrir rétt, sakaður um að hafa rist kvið konunnar upp og stolið þaðan ófæddu barni hennar. Morðinginn, Lisa Montgomery, sýndi síðan fjölskyldunni sinni barnið og sagði það sitt. Það þykir ótrúlegt að barnið skuli hafa lifað harmleikinn af. Lisa hafði logið því til að hún gengi með tvíbura en hefði misst þá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×