Lífið

Vetrarsólstöður í dag

Á dag eru vetrarsólstöður og þá stendur sólin kyrr, frá jörðinni séð, því hún hvorki hækkar né lækkar. Nafnið vísar einmitt til þess, samkvæmt almanaki Háskóla Íslands. 21. desember er stysti dagur ársins, eins og flestir vita sjálfsagt, sem þýðir þá að frá og með deginum í dag tekur daginn að lengja á ný.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.