Lífið

Lyftan komin vel á veg

Unnið er hörðum höndum að uppsetningu nýrrar stólalyftu í Kóngsgili í Bláfjöllum, en gert er ráð fyrir að hún verði tekin í gagnið þann 20. janúar. Frakkar og Íslendingar vinna að uppsetningu mannvirkisins, en steypan sem fór í undirstöðurnar hefði dugað í nokkur einbýlishús. Lyftan nýja hefur enn ekki hlotið nafn en nýverið rann út skilafrestur í nafnasamkeppni á lyftuna sem mun flytja 2500 manns á klukkustund.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.