Erlent

Minnst 5 látnir eftir árásir

Andspyrnumenn í Bagdad í Írak réðust í morgun að öryggissveitum og inn á lögreglustöðvar á nokkkrum stöðum í landinu. Að minnsta kosti fimm eru látnir og munn fleiri eru særðir. Þá gerðu þeir árás á starfsmenn menntamálaráðuneytisins, þar sem þeir sátu í rútu. Fimm særðust. Á fleiri stöðum í landinu létu andspyrnumenn til sína taka, en órói fer nú hratt vaxandi í landinu eftir því sem nær dregur kosningum sem halda á í janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×