Sport

Íslandsmótið í Galaxy-fitness

Íslandsmótið í Galaxy-fitness hefst í dag með forkeppni í Laugardalshöll klukkan 15. Ellefu konur og fjórtán karlar mæta til leiks og verður keppt í ýmsum þrautum. Átta efstu í karla- og kvennaflokki eftir forkeppnina komast í úrslitin sem verða í Laugardalshöll nk. laugardagskvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×