Hauka mæta afslappaðir gegn Kiel 6. nóvember 2004 00:01 Meistaraflokkslið Hauka í handknattleik karla hefur sýnt góða frammistöðu í Meistaradeild Evrópu og náð ágætis árangri þrátt fyrir að vera með sterkum liðum í riðli. Þá hefur liðið verið á hraðri siglingu í íslensku deildinni, aðeins tapað einum leik af fyrstu sjö, og trónir á toppi Norðurriðilsins. Haukarnir hafa á köflum leikið feiknagóðan handbolta og þá sérstaklega í Meistaradeildinni þegar mótspyrnan hefur verið hvað mest. Í kvöld mæta Haukar þýska liðinu Kiel en fyrri leikur liðanna fór fram í síðasta mánuði þar sem Kiel hafði betur, 35-28. Haukarnir léku prýðilega á köflum en það var við ofurefli að etja og því fór sem fór. Haukar mættu síðast franska liðinu Creteil og höfðu betur í miklum markaleik sem endaði 37-30. Það gefur því góða von um leikinn í dag og sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, að leikurinn legðist vel í sína menn. "Við erum ekki alveg búnir að negla hvort við breytum leik okkar frá síðustu viðureign liðanna," sagði Páll. "Það fer svona eftir því hvaða liði þeir munu stilla upp að þessu sinni." Að sögn Páls er mikilvægt að menn séu á tánum allan tímann því detti einbeitingin niður geti það reynst dýrkeypt. "Það sást best í leiknum gegn Savehof, þar sem stigi var hálfpartinn stolið af okkur, að menn mega ekki slá slöku við," sagði Páll. "En í dag munum við mæta afslappaðir til leiks og fyrst og fremst njóta þess að spila." Leikurinn verður ekki sýndur beint á Sýn eins og til stóð þar sem þýsk sjónvarpsstöð sem átti að sjá um útsendinguna hætti við sýna leikinn hjá sér. Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Meistaraflokkslið Hauka í handknattleik karla hefur sýnt góða frammistöðu í Meistaradeild Evrópu og náð ágætis árangri þrátt fyrir að vera með sterkum liðum í riðli. Þá hefur liðið verið á hraðri siglingu í íslensku deildinni, aðeins tapað einum leik af fyrstu sjö, og trónir á toppi Norðurriðilsins. Haukarnir hafa á köflum leikið feiknagóðan handbolta og þá sérstaklega í Meistaradeildinni þegar mótspyrnan hefur verið hvað mest. Í kvöld mæta Haukar þýska liðinu Kiel en fyrri leikur liðanna fór fram í síðasta mánuði þar sem Kiel hafði betur, 35-28. Haukarnir léku prýðilega á köflum en það var við ofurefli að etja og því fór sem fór. Haukar mættu síðast franska liðinu Creteil og höfðu betur í miklum markaleik sem endaði 37-30. Það gefur því góða von um leikinn í dag og sagði Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, að leikurinn legðist vel í sína menn. "Við erum ekki alveg búnir að negla hvort við breytum leik okkar frá síðustu viðureign liðanna," sagði Páll. "Það fer svona eftir því hvaða liði þeir munu stilla upp að þessu sinni." Að sögn Páls er mikilvægt að menn séu á tánum allan tímann því detti einbeitingin niður geti það reynst dýrkeypt. "Það sást best í leiknum gegn Savehof, þar sem stigi var hálfpartinn stolið af okkur, að menn mega ekki slá slöku við," sagði Páll. "En í dag munum við mæta afslappaðir til leiks og fyrst og fremst njóta þess að spila." Leikurinn verður ekki sýndur beint á Sýn eins og til stóð þar sem þýsk sjónvarpsstöð sem átti að sjá um útsendinguna hætti við sýna leikinn hjá sér.
Íþróttir Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira