Sport

Dó á leik í Danmörku

Ungur knattspyrnuaðdáandi féll til bana á Parken Stadium í Kaupmannahöfn um helgina. Atburðurinn átti sér stað í leik Viborg og FC Copenhagen og var ungi maðurinn æfur þegar Bo Svensson var rekinn af velli. Ekki fór betur en svo en að maðurinn hrasaði fram af stúkunni og lést af áverkum sínum stuttu seinna. Danir eru mjög slegnir yfir atburðinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×