Sport

Fiorentina rak þjálfarann

Emiliano Mondonico, þjálfari Fiorentina, hefur verið látinn fara frá liðinu. Segja má að Mondonico hafi sjálfur átt frumkvæði að uppsögninni því eftir leik liðsins gegn Udinese í fyrradag, lét hann þau orð falla að stuðningsmenn Fiorentina hefðu ekki lengur trú á honum. Í tilkynningu frá Fiorentina segir m.a. að félagið sá sig tilknúið að gera viðeigandi ráðstafanir sökum persónulegra erfiðleika Mondonico.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×