Sport

Lokeren sigraði Mons Bergen

Íslendingaliðið Lokeren sigraði Mons Bergen í belgísku úrvalsdeildinni í gærkvöldi, 1-0, og er í fjórða sæti deildarinnar. Arnar Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson léku báðir með Lokeren en Rúnar Kristinsson og Marel Jóhann Baldvinsson eru meiddir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×