Sport

Baird og Lehman með forystu

Bandaríkjamennirnir Briny Baird og Tom Lehman hafa eins höggs forskot eftir þrjá hringi á Funic Classic PGA-stórmótinu í golfi í Lake Buena Vista í Flórída. Þeir eru á sautján höggum undir pari. Fídjeyingurinn Vijay Singh, besti kylfingur heims, er í 5.-8. sæti á fjórtán höggum undir pari. Lokahringur mótsins verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld klukkan 21.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×