Sport

Owen tryggði Real sigur

Michael Owen tryggði Real Madríd sigur á Spánarmeisturum Valencía þegar hann skoraði eina mark leiksins en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn í gærkvöld. Real Madríd verðskuldaði sigurinn en Madrídingar eru nú sex stigum á eftir toppliði Barcelona sem eiga leik til góða í dag. Þá gerðu Malaga og Deportívo jafntefli, 1-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×