Sport

Real Madríd mætir Valencía

Real Madríd og Valencía, liðin sem hafa einokað spænska knattspyrnu undanfarin ár, mætast í beinni útsendingu á Sýn klukkan 20 í kvöld. Bæði lið eru í sárum eftir dapra frammistöðu upp á síðkastið. Michael Owen, sem skoraði sigurmark Madrídinga í Meistaradeildinni gegn Dynamo Kiev, verður líklega í liði Madrídinga en David Beckham er rifbeinsbrotinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×