Sport

SR mætir SA í kvöld

Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í kvöld klukkan 18.50. SR vann fyrstu viðureign liðanna fyrir hálfum mánuði en lið SA hefur misst marga af þeim leikmönnum sem spiluðu í fyrstu og annarri línu á síðasta tímabili.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×