Sport

Emil til Everton

Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur gert FH-ingum tilboð í hinn tvítuga Emil Hallfreðsson sem hefur dvalið að undanförnu við æfingar hjá félaginu. Emil, sem var valinn enfilegasti leikmaðurinn í Landsbankadeildinni á nýafstöðnu tímabili, heillaði David Moyes, knattspyrnustjóra Everton, upp úr skónu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×