Sport

Markús Máni kominn á fullt

Markús Máni Michaelsson er kominn á fullt á ný með Düsseldorf eftir puttabrot og skoraði sex mörk fyrir félagið sem tapaði fyrir Wetzlar 32-27 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Alexander Petterson skoraði þrjú mörk fyrir Düsseldorf en Róbert Sighvatsson skoraði tvö marka Wetzlar. Þá skoraði Einar Örn Jónsson fimm mörk fyrir Wallau Massenheim sem sigraði Post Schwerin 33-26.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×