Sport

Höfnuðu tilboði í Kristján Örn

KR-ingar höfnuðu í gær lánstiboði hollenska liðsins Gröningen í landsliðsmanninn Kristján Örn Sigurðsson. Að sögn Jónasar Kristinssonar, formanns KR sports, vilja KR-ingar einfaldlega selja Kristján Örn og eiga þeir von á tilboði frá Gröningen í leikmanninn á mánudaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×