Sport

Hætti í NFL til að reykja gras

NFL-leikmaðurinn Ricky Williams, sem lagði skóna á hilluna á síðasta ári sökum lyfjamáls, vill ganga til liðs við Miami Dolphins á nýjan leik. Lögfræðingur Williams og stjórn NFL leitast nú við að leysa ýmsa hnúta svo hann geti snúið á völlinn á nýjan leik. Williams sagði í viðtali á sínum tíma að stærsta ástæðan fyrir því að hann hefði hætt í deildinni gefði verið löngun hans til að halda áfram að reykja maríjúana, sem er að sjálfsögðu bannað í NFL. Hann átti fimm tímabil að baki í NFL þegar hann ákvað að láta gott heita.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×