Sport

Astros í heimsúrslitin

St. Louis Cardinals er komið í úrslitin í MLB-hafnaboltadeildinni. Cardinals vann Houston Astros í oddaleik, 5-2, og mætir Boston Red Sox í úrslitum en Rauðsokkarnir unnu New York Yankees í sjö leikja rimmu eftir að Yankees hafði komist í 3-0 og var með pálmann í höndunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×