Sport

Stuðningsmaður skotinn til bana

Ekki er hægt að segja að fagnaðarlæti Bostonbúa í fyrrakvöld hafi endað glæsilega, en múgurinn flykktist út á göturnar til að fagna sigri Boston Red Sox á New York Yankees í MLB-hafnaboltadeildinni. Þurfti lögreglan að hafa afskipti af hópi fólks en það fór ekki betur en svo að hún skaut 21 árs nema, Victoriu Snelgrove, til bana með ótilgreindu skeyti. Fram að þessu hafði verið talið að vopnið sem beitt var gæti ekki banað fólki en að sögn yfirmanns lögreglunnar í Boston mun lögreglan axla fulla ábyrgð á dauða Snelgrove.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×