Sport

Bandaríkjamenn sviptir gullinu?

Bandaríska Ólympíunefndin hefur lagt fram tillögu um að svipta 4 x 400 metra boðhlaup-sveitinni gullverðlaunum sínum frá leikunum í Sydney árið 2000. Ástæðan er sú að Jerome Young, sem tók þátt í undankeppninni og undanúrslitunum, féll á lyfjaprófi ári áður en var sýknaður, einhverra hluta vegna. Verði þetta að veruleika verður liðið í heild sinni svipt verðlaununum en ekki Young eingöngu, eins og til stóð í byrjun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×