Sport

Sörenstam vann á Samsung

Sænska golfstjarnan Annika Sörenstam gerði sér lítið fyrir og sigraði á Samsung-meistaramótinu í golfi kvenna þrátt fyrir að vera þremur höggum á eftir hinni bandarísku Grace Park þegar fimm holur voru eftir. Náði hún erni, fugli og þremur pörum á síðustu holunum, sem nægði henni til að lyfta titlinum í fjórða sinn á ferlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×