Sport

Trezeguet frá í þrjá mánuði

David Trezeguet, framherji Juventus, gekkst nýlega undir skurðaðgerð á öxl en kappinn hefur farið úr axlarlið þrisvar sinnum og kom því ekki annað til greina en aðgerð. Stjórn Juve staðfesti að Trezeguet yrði frá næstu þrjá mánuði og er það skarð fyrir skildi fyrir Juventus.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×