Sport

Deisler aftur inn á geðsjúkrahús

Þýski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Sebastian Deisler, sem var lagður inn á geðsjúkrahús í fyrravetur vegna þunglyndis, var aftur lagður inn í gær. Deisler var með Bayern Munchen í Tórínó í gær en Bayern mætir Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Deisler var búinn að ná sér á strik á ný og lék með þýska landsliðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×