Sport

Echols snérist hugur

Bandaríski körfuboltamaðurinn Cameron Echols, sem tilkynnti KR-ingum um helgina að hann hefði heimþrá og væri hættur með félaginu, snérist skyndilega hugur í gær. Echols fundaði með stjórn KR og leikmönnum í gær og samþykkti stjórnin að gefa Echols annað tækifæri, að höfðu samráði við Herbert Arnarson, þjálfara liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×