Reglur um listamannastyrki 15. október 2004 00:01 Heiðurslaun listamanna - Einar Þór Gunnlaugsson Nokkrar meginreglur um úthlutanir til þessa mála eru við lýði í flestum löndum Evrópu og innan Evrópusambandsins, UNICEF og fleiri stofnanna. Og vegna þess að málaflokkurinn hefur fengið á sig orð að vera sá kröfuharðasti í nútíma stjórnmálum hafa aðilar komið sér saman um nokkur viðmið. Í stuttu máli eru þau fjögur: fjölbreytni, sköpun, þátttaka og sjálfsmynd (eða sjálfstæði), og að verkefni verði metin með tilliti til að þau hafi eða stuðli að einhverju að þessum atriðum. Annað atriði sem varðar úthlutanir eru sjálfstæði og samskiptaform ríkissins og stofnanna þess, en það er áhugavert að úthlutunarreglur mótuðust m.a. af uppbyggingarstarfi í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld. Ef við ímyndum okkur hvernig nasistar misnotuðu opinberar stofnanir til að framfylgja stefnumálum sínum, getum við ímyndað okkur hvers vegna pólitískur vilji var í Evrópu til að tryggja sjálfstæði stofnanna. Það átti að tryggja með m.a. svokallaðri “armslengd” reglu, það er að aðilar halda sér í þeirri fjarlægð frá hvor öðrum. Einnig voru settar reglur um eftirlitsskyldu, en hún var m.a sett í hendurnar á almenningi, umsækjendum og fjölmiðlum með því að koma á áfrýjunarkerfi og setja ný lög um upplýsingaskyldu. Í sumum löndum voru vísindi og menning aðgreind með skýrari hætti og vísindin luta strangari reglum í ljósi þeirra tilrauna sem gerðar voru í stríðinu. Hið pólitíska hugarfar eftirstríðsáranna og eftir að nýlendur Evrópuþjóðanna fengu sjálfstæði hafði áhrif til góðs má segja á mótun þessara viðmiða. Með fjölbreytni átti m.a. að tryggja að rödd minnihlutahópa (t.d. innflytjenda og gyðinga) heyrðist, með þátttöku að hvatt væri til að þessir hópar tæku þátt í menningar og listastarfi, með sköpun að verkefni hvetji til þroska og að allt sé þetta til að styrkja sjálfstmyndina. Þessar meginreglur hafa ekkert breyst þótt inn hafa komið útfærslur og viðbætur þar sem tekið er tillit til kynferðis, aldurs, búsetu, kynheigðar, tekna, menntunar, reynslu o.fl. Á síðustu áratugum hafa þessar úthlutunarreglur mótast mest af hugmyndum um áhrif markaðarins og stækkun Evrópusambandsins til austurs. Það sem eðlilega mótar svo þessa hluti í hverju landi eru saga, menning, markaðsaðstæður, lagaumhverfi, listamenn og ríkisstjórnin sjálf. Í stuttu máli hefur Ísland misst af þessari þróun þótt reglum dagsins í dag sé flestum kunnar sem starfa í geiranum. Og stjórnvöldum hefur margoft verið bent á þetta. En þær fáu reglur sem stuðst hefur verið við þróuðust í anda kalda stríðsins og af góðum hug til merkra en fátækra listamanna á síðustu öld. En það virðist þurfa meira en að endurskoða reglur svo þær falli að nútíma samfélagi, sumar þarf að smíða frá grunni. Höfundur er MA í stjórnun og stefnumörkun menningarmála. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Heiðurslaun listamanna - Einar Þór Gunnlaugsson Nokkrar meginreglur um úthlutanir til þessa mála eru við lýði í flestum löndum Evrópu og innan Evrópusambandsins, UNICEF og fleiri stofnanna. Og vegna þess að málaflokkurinn hefur fengið á sig orð að vera sá kröfuharðasti í nútíma stjórnmálum hafa aðilar komið sér saman um nokkur viðmið. Í stuttu máli eru þau fjögur: fjölbreytni, sköpun, þátttaka og sjálfsmynd (eða sjálfstæði), og að verkefni verði metin með tilliti til að þau hafi eða stuðli að einhverju að þessum atriðum. Annað atriði sem varðar úthlutanir eru sjálfstæði og samskiptaform ríkissins og stofnanna þess, en það er áhugavert að úthlutunarreglur mótuðust m.a. af uppbyggingarstarfi í Evrópu eftir seinni heimsstyrjöld. Ef við ímyndum okkur hvernig nasistar misnotuðu opinberar stofnanir til að framfylgja stefnumálum sínum, getum við ímyndað okkur hvers vegna pólitískur vilji var í Evrópu til að tryggja sjálfstæði stofnanna. Það átti að tryggja með m.a. svokallaðri “armslengd” reglu, það er að aðilar halda sér í þeirri fjarlægð frá hvor öðrum. Einnig voru settar reglur um eftirlitsskyldu, en hún var m.a sett í hendurnar á almenningi, umsækjendum og fjölmiðlum með því að koma á áfrýjunarkerfi og setja ný lög um upplýsingaskyldu. Í sumum löndum voru vísindi og menning aðgreind með skýrari hætti og vísindin luta strangari reglum í ljósi þeirra tilrauna sem gerðar voru í stríðinu. Hið pólitíska hugarfar eftirstríðsáranna og eftir að nýlendur Evrópuþjóðanna fengu sjálfstæði hafði áhrif til góðs má segja á mótun þessara viðmiða. Með fjölbreytni átti m.a. að tryggja að rödd minnihlutahópa (t.d. innflytjenda og gyðinga) heyrðist, með þátttöku að hvatt væri til að þessir hópar tæku þátt í menningar og listastarfi, með sköpun að verkefni hvetji til þroska og að allt sé þetta til að styrkja sjálfstmyndina. Þessar meginreglur hafa ekkert breyst þótt inn hafa komið útfærslur og viðbætur þar sem tekið er tillit til kynferðis, aldurs, búsetu, kynheigðar, tekna, menntunar, reynslu o.fl. Á síðustu áratugum hafa þessar úthlutunarreglur mótast mest af hugmyndum um áhrif markaðarins og stækkun Evrópusambandsins til austurs. Það sem eðlilega mótar svo þessa hluti í hverju landi eru saga, menning, markaðsaðstæður, lagaumhverfi, listamenn og ríkisstjórnin sjálf. Í stuttu máli hefur Ísland misst af þessari þróun þótt reglum dagsins í dag sé flestum kunnar sem starfa í geiranum. Og stjórnvöldum hefur margoft verið bent á þetta. En þær fáu reglur sem stuðst hefur verið við þróuðust í anda kalda stríðsins og af góðum hug til merkra en fátækra listamanna á síðustu öld. En það virðist þurfa meira en að endurskoða reglur svo þær falli að nútíma samfélagi, sumar þarf að smíða frá grunni. Höfundur er MA í stjórnun og stefnumörkun menningarmála.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar