Sport

Óvænt í Liechtenstein

Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM í dag víðsvegar um Evrópu. Hæst bar góð frammistaða Svía og Englendinga en bæði lið leiða sína riðla. Óvæntustu úrslit dagsins voru óneitanlega þau að smáríkið Liechtenstein náði jafntefli gegn stórliði Portúgals, með menn eins og Deco og Ronaldo innanborðs, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Úrslit dagsins í Evrópu: Riðill 1Finnland - Armenía 3-1 Kuqi 9,88, Eremenko 28 - Shahgeldyan 32 Tékkland - Rúmenía 1-0 Koller 36 (víti) Riðill 2Tyrkland - Kazakhstan 4-0 Karadeniz 17, Nihat 50, Tekke 90,90 Úkraína - Grikkland 1-1 Shevchenko 48 - Tsiartas 81 Riðill 3Liechtenstein - Portúgal 2-2 Burgmeier 48, Becker 76 - Pauleta 27, Hasler 39 (sjálfsmark) Slóvakía  - Lettland 4-1 Nemeth 47, Reiter 50, Karhan 55,87 - Verpakovskis 3 Lúxemburg - Rússland 0-4 Sychev 56,69,86, Arshavin 62 Riðill 4Kýpur - Færeyjar 2-2 Konstantinou 14 (víti), Okkas 82 - Jorgensen 22, Rógvi Jakobsen 43 Riðill 5Hvíta-Rússland - Moldovía 4-0 Omelianchuk 44, Kutuzov 65, Bulyga 76, Romaschenko 90 Skotland - Noregur 0-1 Iversen 55 (víti) Riðill 6Azerbaídsan - Norður-Írland 0-0England - Wales 2-0 Lampard 4, Beckham 76 Riðill 8Svíþjóð - Ungverjaland 3-0 Ljungberg 26, Larsson 50, Svensson 67 Ísland - Malta 0-0



Fleiri fréttir

Sjá meira


×