Sport

Donald með forystu á Dunhill

Enski kylfingurinn Luke Donald hefur forystu eftir þrjá hringi á Dunhill-mótinu sem er liður í evrópsku mótaröðinni og fer fram á St. Andrews í Skotlandi. Donald lék hringinn í dag á 68 höggum, 4 höggum undir pari, og hefur því 2 högga forystu fyrir lokahringinn. Fast á hæla Donalds fylgja þeir David Howell og Ian Poultier, 2 höggum á eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×