Sport

Howell leiðir á Dunhill

Englendingurinn David Howell er í forystu á Dunhill mótinu í evrópsku mótaröðinni sem fram fram á St.Andrews í Skotlandi. Howell er einu höggi á undan landa sínum Luke Donald eftir að hafa farið hringina tvo sem búnir eru á 65 höggum hvorn. Vijay Singh og Ernie Els, sem eru í 2. og 3. sæti heimlistans, eru sex höggum á eftir Howell.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×