Sport

Englendingar yfir í hálfleik

Englendingar hafa yfir gegn Wales í  hálfleik en leikurinn fer fram á Old Trafford í Manchester. Frank Lampard, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins strax á 4. mínútu er hann átti skot sem fór af varnarmanni Wales og í netið. Í öðru leikjum sem hafnir eru hafa Finnar yfir gegn Armenum, 2-1, en markalaust er hjá Skotum og Norðmönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×