Sport

Englendingar með þrjá frammi

Sven Göran Eriksson, landsliðeinvaldur Englendinga, blæs til sóknar gegn Wales í baráttunni um Bretlandseyjar sem fram fer á Old Trafford í Manchester í dag. Þar sem Steven Gerrard og Wayne Bridge eru báðir fjarri góðu gamni hefur Eriksson ákveðið að spila með þá Micheal Owen og Jermaine Defoe fremsta, en Wayne Rooney leikur aðeins fyrir aftan þá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×