Sport

ÍS vann Hauka

ÍS sigraði Hauka, 70-41, í 1. deild kvenna í gær. Í hálfleik munaði tveimur stigum á liðunum en Haukar skoruðu aðeineins fimm stig í síðari hálfleik gegn 32 stigum ÍS. Signý Hermannsdóttir skoraði 25 stig fyrir ÍS og Alda Leif Jónsdóttir 24. Helena Sverrisdóttir skoraði 23 stig fyrir Hauka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×