Sport

Jason Kidd meiddur

Alls óvíst er hvenær körfuboltastjarnan Jason Kidd getur tekið fram skóna að nýju eftir uppskurð á hné í sumar en keppnistímabilið í bandaríska körfuboltanum fer senn að hefjast. Lið Kidd, New Jersey Nets, hefur breyst mikið frá síðasta ári og er meiri þörf en áður á sterkri innkomu Kidd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×