Sport

Vill eignast meirihluta Man. Utd

Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer vill ná meirihluta í enska fótboltaliðinu Manchester United. Stjórn félagsins hefur staðfest að óformlegt tilboð hafi borist félaginu. Glazer á nítján prósenta hlut í félaginu en stuðningsmenn Manchester United eru lítt hrifnir af áhuga hans. Þeir telja að Macolm Glazer muni m.a. fjármagna kaupin á félaginu með því að hækka miðaverð á leiki sem mörgum finnst þó fullhátt fyrir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×