Keflavík Norðurlandameistari 26. september 2004 00:01 "Þetta byrjaði fremur illa en það var góður stígandi í liðinu og við náðum að hampa þessum titli," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari körfuknattleiksliðs Keflavíkur sem í gær gerði sér lítið fyrir og sigraði Norðurlandamótið í körfubolta. Er óhætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei fyrr hefur íslenskt körfuboltalið náð jafngóðum árangri á erlendri grund. Sigruðu Keflvíkingar finnsku meistarana Kouvot í úrslitaleiknum 109 - 89. Sigurður var lítillátur þegar Fréttablaðið náði tali af honum eftir að úrslitaleiknum lauk. "Þetta var flott enda eru bæði finnsku og sænsku körfuboltadeildirnar almennt taldar betri en deildin heima. Það sýnir kannski einna best að andstæðingar okkar voru engir aukvisar. Allir í liðinu voru að spila góðan leik og það er ómögulegt að taka einstaka leikmenn út. Þetta var samvinna og liðið toppaði á háréttum punkti. Það tryggði þennan sigur." Bestu lið Noregs, Finnlands og Svíþjóðar tóku þátt í keppninni auk Keflavíkur en dönsku meistararnir gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sigurinn er enn sætari fyrir þær sakir að Keflavík tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og mega í raun teljast heppnir að hafa komist alla leið í úrslit. Sigurður segir að þrátt fyrir þetta afrek sé ekki um það að ræða að slaka neitt á enda sé nóg af verkefnum framundan og lítið þýði að dvelja lengi yfir þessum titli. Hann vill heldur ekki taka neinn einstakan leikmann út fyrir góða frammistöðu en Anthony Glover, hinn nýi leikmaður liðsins, var valinn leikmaður mótsins. Hann skoraði 32 stig í úrslitaleiknum. Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira
"Þetta byrjaði fremur illa en það var góður stígandi í liðinu og við náðum að hampa þessum titli," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari körfuknattleiksliðs Keflavíkur sem í gær gerði sér lítið fyrir og sigraði Norðurlandamótið í körfubolta. Er óhætt að fullyrða að sjaldan eða aldrei fyrr hefur íslenskt körfuboltalið náð jafngóðum árangri á erlendri grund. Sigruðu Keflvíkingar finnsku meistarana Kouvot í úrslitaleiknum 109 - 89. Sigurður var lítillátur þegar Fréttablaðið náði tali af honum eftir að úrslitaleiknum lauk. "Þetta var flott enda eru bæði finnsku og sænsku körfuboltadeildirnar almennt taldar betri en deildin heima. Það sýnir kannski einna best að andstæðingar okkar voru engir aukvisar. Allir í liðinu voru að spila góðan leik og það er ómögulegt að taka einstaka leikmenn út. Þetta var samvinna og liðið toppaði á háréttum punkti. Það tryggði þennan sigur." Bestu lið Noregs, Finnlands og Svíþjóðar tóku þátt í keppninni auk Keflavíkur en dönsku meistararnir gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sigurinn er enn sætari fyrir þær sakir að Keflavík tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum á mótinu og mega í raun teljast heppnir að hafa komist alla leið í úrslit. Sigurður segir að þrátt fyrir þetta afrek sé ekki um það að ræða að slaka neitt á enda sé nóg af verkefnum framundan og lítið þýði að dvelja lengi yfir þessum titli. Hann vill heldur ekki taka neinn einstakan leikmann út fyrir góða frammistöðu en Anthony Glover, hinn nýi leikmaður liðsins, var valinn leikmaður mótsins. Hann skoraði 32 stig í úrslitaleiknum.
Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Sjá meira