Sport

Jafnt hjá Inter og Parma

Inter og Parma skildu jöfn í ítölsku Serie A deildinni en alls fóru sjö leikir fram í dag.  Alberto Gilardino, einn efnilegasti framherji í Evrópu um þessar mundir, og Marco Marchionni skoruðu fyrir gestina í Parma en Obafemi Martins jafnaði tvisvar fyrir Inter. Í kvöld sækir AC Milan liðsmenn Lazio heim og verður leikurinn sýndur á Sýn kl. 19.20. Úrslit dagsins á ÍtalíuInter - Parma 2-2 Martins 72,82 - Gilardino 16, Marchionni 73 Lecce Cagliari 3-1 Cazzetti 57, Ciacomazzi 72, Bjelanovic 86 - Esposito 47 Livorno - Atalanta 1-1 Vigiani 73 - Gautieri 71 Messina - Chievo Verona 0-0Siena - Reggina 0-0Udinese - Brescia 1-2 di Michele 57 - Stankevicius víti 8, Mannin 77



Fleiri fréttir

Sjá meira


×