Sport

Ólafur með fjögur í sigri Ciudad

Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk, þar af tvö úr vítum, er lið hans, Spánarmeistarar Ciudad Real, unnu stórsigur á liði Arrate á útivelli, 34-22, í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta var þriðji sigurleik Ólafs og félaga í röð sem eru með fullt hús stiga eftir 4 leiki en fast á hæla þeirra í deildinni koma Barcelona og Ademar Leon.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×