Sport

Singh með tveggja högga forystu

Vijay Singh er enn með tveggja högga forystu þegar einn hringur er eftir á Lumber Classic mótinu í bandarísku mótaröðinni. Singh er á tólf höggum undir pari. Bandaríkjamaðurinn Chris DiMarco kemur næstur á tíu höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×