Sport

Kristín í úrslit í 50 m skriðsundi

Krístin Rós Hákonardóttir fékk þriðja besta tímann í riðlakeppninni í 50 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu í morgun. Hún synti á 35,76 sekúndum. Úrslitasundið fer fram í kvöld. Jón Oddur Halldórsson keppir einnig í úrslitum í 200 metra hlaupi. Á myndinni eru Kristín Rós og Jón Oddur með verðlaunin sem þau unnu á Ólympíuleikunum fyrir nokkrum dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×