Sport

FH og KA mætast í dag

Nýkrýndir Íslandsmeistarar FH og nýfallnir KA-menn mætast í dag í undanúrslitum í Visa- bikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan tvö og fer fram á Laugardalsvellinum. Liðin mættust um síðustu helgi í Landsbankadeildinni og þar vann FH 2-1. HK og Keflavík eigast við á morgun í hinum undanúrslitaleiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×