Frábært hjá 16 ára liðinu 15. ágúst 2004 00:01 Íslenska 16 ára landsliðið í körfubolta kórónaði einstakt sumar með því að tryggja sér sigur í sínum riðli í B-deild Evrópukeppninnar og gera Ísland að A-þjóð þangað sem komast bara 16 af bestu körfuboltaþjóðum álfunnar. Íslenska liðið vann sjö af níu leikjum sínum í riðlinum líkt og Makedónar en sigur liðsins í framlengingu í innbyrðisviðureign þjóðanna tryggir toppsætið. Að baki eru 14 leikir við margar af betri körfuboltaþjóðum Evrópu og liðið hefur unnið bæði mótin og 11 af 14 leikjum sínum. Benedikt Guðmundsson hefur náð frábærum árangri með liðið. "Það að vera kominn í lokakeppni er eitthvað sem er ótrúlegt og enginn skilur hérna úti á mótinu. Ég gerði mér vonir eftir sigurinn á Norðurlandamótinu að þetta lið gæti náð langt í þessum riðli og verið í efri hlutanum. Svona árangur kemur ekki án þess að það sé búið að leggja mjög mikla vinnu á sig og það er einstakt að verða vitni af því hvað liðið er að spila á háu stigi. Maður sér það þegar maður fer á þessi mót úti og þessir strákar eiga bara heima í A-riðlinum. Við vinnum þessar B-þjóðir sem sumar eiga að vera sterkari en við en svo toppum við þetta með því að vinna eina virkilega sterka A-þjóð," sagði Benedikt. "Eins og þetta fáránlega fyrirkomulag er þá fara þessir strákar aftur í B-keppni eftir tvö ár og það eru því 1989-strákarnir sem njóta góðs af því að við unnum þetta. Liðið sem á virkilega heima í A-keppninni það fær ekki að fara í A-keppnina," sagði Benedikt sem hefur náð sögulegum árangri með liðið í sumar. Fyrirliði liðsins, KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson, skoraði 23,4 stig að meðaltali í leik á mótinu, þar á meðal 38 stig í einum leikjanna. Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Íslenska 16 ára landsliðið í körfubolta kórónaði einstakt sumar með því að tryggja sér sigur í sínum riðli í B-deild Evrópukeppninnar og gera Ísland að A-þjóð þangað sem komast bara 16 af bestu körfuboltaþjóðum álfunnar. Íslenska liðið vann sjö af níu leikjum sínum í riðlinum líkt og Makedónar en sigur liðsins í framlengingu í innbyrðisviðureign þjóðanna tryggir toppsætið. Að baki eru 14 leikir við margar af betri körfuboltaþjóðum Evrópu og liðið hefur unnið bæði mótin og 11 af 14 leikjum sínum. Benedikt Guðmundsson hefur náð frábærum árangri með liðið. "Það að vera kominn í lokakeppni er eitthvað sem er ótrúlegt og enginn skilur hérna úti á mótinu. Ég gerði mér vonir eftir sigurinn á Norðurlandamótinu að þetta lið gæti náð langt í þessum riðli og verið í efri hlutanum. Svona árangur kemur ekki án þess að það sé búið að leggja mjög mikla vinnu á sig og það er einstakt að verða vitni af því hvað liðið er að spila á háu stigi. Maður sér það þegar maður fer á þessi mót úti og þessir strákar eiga bara heima í A-riðlinum. Við vinnum þessar B-þjóðir sem sumar eiga að vera sterkari en við en svo toppum við þetta með því að vinna eina virkilega sterka A-þjóð," sagði Benedikt. "Eins og þetta fáránlega fyrirkomulag er þá fara þessir strákar aftur í B-keppni eftir tvö ár og það eru því 1989-strákarnir sem njóta góðs af því að við unnum þetta. Liðið sem á virkilega heima í A-keppninni það fær ekki að fara í A-keppnina," sagði Benedikt sem hefur náð sögulegum árangri með liðið í sumar. Fyrirliði liðsins, KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson, skoraði 23,4 stig að meðaltali í leik á mótinu, þar á meðal 38 stig í einum leikjanna.
Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira